VIÐ HÖFUM TÍMANN SEM ÞIG SKORTIR

 

 

Febrúar

HÁDEGISMATUR

Þriðjudaga til föstudaga 11:30 – 14:00

 

Réttur dagsins

Hvern dag reiðir eldhúsið fram bragðmikinn og saðsaman hádegisrétt dagsins. Hvað verður fyrir valinu fer allt eftir því  hvaða ferska hráefni kemur í hús á hverjum morgni og ekki síst í hvaða stuði kokkarnir eru!  Nánari upplýsingar hjá afgreiðslu 2190 kr.    

 

Matarmikið salat

blandað kál, árstíðarbundið grænmeti og ávextir, fræ hnetur,og annað kornmeti, heimalöguð dressing (nánari upplýsingar hjá afgreiðslufólki) 1990 kr.

bættu við kjöti 590 kr. // túnfiski 500 kr.// eggi 250 kr.

 

SAMLOKUR

#1 Grillað ciabattabrauð, basilmæjó, túnfiskur, egg, sinnepspikklað grænmeti, salat 1790 kr.

#2 Grillað ciabatta brauð, basilmæjó, hægelduð kalkúnabringa, egg, sinnepspikklað grænmeti, salat 1990 kr.

#3 Grillað ciabatta brauð, basilmæjó, grillaður kúrbítur, egg, sinnepspikklað grænmeti, salat 1690 kr.

 

KVÖLDMATUR

Þriðjudaga til föstudaga 17:00 til 20:00

 

Matarmikið Salat

Blandað kál, árstíðarbundið grænmeti og ávextir, fræ hnetur,og annað kornmeti, heimalöguð dressing (nánari upplýsingar hjá afgreiðslufólki) 1990 kr.

bættu við kjúkling 500 kr. // túnfisk 500 kr. //  egg 250 kr.

 

 Fiskur Dagsins

Ferskasta sjávarfang hverju sinni með gómsætu meðlæti ( nánari upplýsingar hjá afgreiðslufólki) 2590 kr.

 

Risotto

Stökkar risotto bollur, tómatar, kúrbítur, eggaldin, spínat 2490 kr.

 

Ungnauta ribeye steik eða grillað kryddjurtamarinerað lamba prime

Djúpsteiktar kartöflur, steiktir sveppir, strengjabaunir, gerjaður hvítlaukur og rauðvínsgljái ilmaður með jarðsveppum. 

Ribeye 3990 kr

Prime 2990 kr.

 

Barnaréttur Dagsins

nánari upplýsingar hjá afgreiðslufólki 990 kr.

 

Vín

Okkar er sönn ánægja að bjóða viðskiptavinum okkar að taka með sér sitt eigið léttvín gegn vægu tappagjaldi.

léttvínsflaska 1000kr & bjór 200kr